Wednesday, October 03, 2007

Smá uppdate

Sælir Íslendingar,

Hérna er bara allt ágætt frétta, verkefnið hefur þó ekki gengið eins "smooth" og ég var að vona en þetta hlítur allt að reddast.

Helst búið að ske síðan síðasta blogg, jeppaferð, veiði (stöng og byssa), afmæli og party. Búinn að setja inn eitthvað af myndum.

Núna er sumarið óðum að koma og liðið sem ég bý með vildi endinlega fara og kaupa padling pool fyrir íbúðina. Við fórum út í búð og þar rakst ég á þessa frábæru vatnsrennibraut. Ég náði með því að beyta mikilli sanfæringu og lygum að þessi vatsrennibraut væri miklu sniðugri heldur en einhver asnaleg padling púl. Brautin hefur meira að segja 700 W loftdælu sem þarf að vera stöðugt á, eins og hoppukastali.



Svo er ég að fara á til Ástralíu eftir nokkrar vikur á Gold Coast ætla á Indy 300 kappakstur og ökuskirteinið mitt endurnýjast sjálfkrafa við að fara úr landinu, svo ég þarf ekki að taka bílpróf hérna. Búinn að falla tvisvar, stend ekki í svoleiðis bulli.

Jæja skrifa kannski meira síðar.

Sælar.

10 comments:

Anonymous said...

Gimli flottur mar.

Anonymous said...

..helvíti flottur

Unknown said...

Wá ég er ekki frá þ´vi að þetta sé comebaack ársins í blogheimum!! Sé að þú hefur tekið sösnum þarna úti og ert búinn að Toyotuvæðast, sem er gott! :) ...keep up the good work!

Suzuki garage Company said...

Ussss, mér lýst ekkert á það að vera búinn að falla tvisvar. En ég er samt helvíti ánægður með vatnsrennibrautina

Ingólfur Kolbeinsson said...

Maður hefur kannski tekið sönsum með að aka um á toyotu en ekki er það spennandi, óttarlegur traktor.
Þessar umferðarreglur eru svo asnalegar hérna, þeir aka nú vitlausu megin á veginum í fyrsta lagi en svo er samt hægriréttur eins og heima, sem er samt ekki í gildi ef þú ert ekki að beygja. Getur orðið mjög snúið ef margir eru að beygja á gatnamótum.

Anonymous said...

.... Ég frétti að þú hefðir komist að því að Toyotan hefði ekki jafn góðan flotstuðul og súkkan, hvenær fáum við myndir?

Ingólfur Kolbeinsson said...

Heyrðu já toyotan flítur ekki nógu vel. Fór á kaf, upp á miðjar rúður. Myndavélin varð því miður eftir inn í bílnum því eru engar sannanir til, en setti inn nokkrar myndir áður en ég fór að þvo Luxan.
En hann er kominn í gang aftur núna og það virðist bara ekki vera neitt að honum eftir að vatni hefur verið tappað úr öllum rímum!!!

Anonymous said...

Hvernig er þetta, menn alveg hættir að blogga?

Á ekkert að segja frá teygjustökkinu :)

Anonymous said...

hahaha - eða ekki teygjustökkinu!!!

Anonymous said...

hver djöufullinn er að frétta af þér maður?!?!?

kv.hnulli