Tuesday, September 12, 2006

Queenstown

Sæl verið þið.

Lögðum af stað um hádegi á föstudag til Queenstown, 10 saman á sendiferðarbíl. Gekk ferðin vel og tók um 6 tíma. Ein stelpan sem var með ökkur var búinn að redda þessu fína húsi fyrir okkur og því fylgdi einn Land Rover árg´63 og var honum startað til að koma okkur á skíðasvæðið. Fórum við fjórir snemma að sofa og vöknuðum kl.07:00 að morgni laugardags og fórum á skíði"Gummi sendu mér bara e-mail ef þú vilt vita meira um þennan eðal bíl"!!!
Þetta var mjög fínt, frábært veður og gott skíðasvæði. Slo einnig stökkmet mitt á skíðum allrækilega út.
Nokkrar myndir úr ferðinni.

Húsið sem við fengum.

Á skíðum.

Queenstown

Ég er kominn með mótorhjólapróf. Mjög einfalt hérna, þurfti ekki að taka neina kennslutíma, bara létt verklegt og bóklegt próf.


2 comments:

eks said...

Frábært :) mynti sko alveg vilja vera fluga á vegg þarna hinu megin!!! :) Fullt af kveðjum og lovvvee
Elsa

Ingólfur Kolbeinsson said...

Takk, Þú þarft ekki að fara í neitt flugugerfi, skelltu þér bara í flugvél!!!!