Tuesday, October 24, 2006

Hellaferð

Góðan daginn Íslendingar

Ég ætla að byrja á að koma með nokkur orð sem þið verðið að vera með á hreinu ef þið ætlið að fara að bregða undir ykkur betri fætinum og ferðast til fjarlægra landa. Ég er sjálfur búinn að vera mér til skammar hérna fyrir að vera ekki með þetta allt á hreinu.

  • Singed Sheep Heads
  • Sheep-Head Jelly
  • Offal
  • Ram Testicles
  • Dried Fish
  • Brisket
  • Putrefied Shark
  • Rye Bread
  • Brawn
  • Whey
  • Black Death
  • Skál

En það var farið í hellaferð um helgina. Við héldum að þetta væri bara einhver easy hellaferð, sagt í bókum að þetta væri ekki fyrir litla krakka og maður mætti búast við því að blotna. Við sáum að það rann svo á í gegnum hellinn, bara flott nema þetta var klukkustundar ganga allan tímann ofaní ánni og með drjúgu klifri. ég var nú bara í strandgallanum og var nú orðið drjúg kallt í restina. Dýpst þurfti maður að vaða upp að nafla. Hinir voru í blautbúníngum, þeir hljóta að hafa vitað af þessu en þóttust ekkert vita.

Kom skemmtilega á óvart. Mjög fín ferð sem sagt.



Inngangurinn. Gengum á móti straumnum.

Það er lítið annað að gera nema skella sér útí .


Ég Símon og Mat.


Mat, Ég og Simone.


Mat


Kallinn



Símon


Útgangurinn



Kapparnir komnir út heilu og höldnu

2 comments:

Anonymous said...

flott blogg,það var örugglega stuð í þessari hellaferð.
P.S. hvaða rugl orð eru þetta??????:-/

Ingólfur Kolbeinsson said...

Já hún kom skemmtilega á óvart.

Þetta eru bráðnauðsynleg orð, þú verður bara a kíkja í orðabókina og leggja þau á minnið. En t.d er Singed Sheep Heads = Svið á móðurmálinu.